Mjótt á mununum eða ekki?

Fimm ár eru liðin frá því að samþykkt var í þjóðaratkvæði í Bretlandi að segja skilið við Evrópusambandið. Við tók langt og strangt ferli sem að lokum leiddi til þess að landið yfirgaf sambandið formlega í byrjun síðasta árs. Bretar höfðu þá verið hluti af Evrópusambandinu í tæplega hálfa öld eða allt frá árinu 1973. … Continue reading Mjótt á mununum eða ekki?